Tannskraut

Tannskraut

Kaupa Í körfu

Djásn í vel tenntar skartrófur Ekki er öll vitleysan eins, sem betur fer. Nýjasta innleggið í skrautpúkkið er eðalsteinar, kristallar og gull fyrir brosljúfa. Helga Kristín Einarsdóttir fékk að skoða munnholið á nokkrum stúlkum með glænýtt tannskart. NÝJASTA innleggið í sameinað skreytingarátak augnabliksins er svokallað tannskart, aðallega úr demöntum, kristöllum og gulli, sem bæði fæst sett í á tannlæknastofum og í að minnsta kosti einni barnafataverslun. MYNDATEXTI: Tinna Kristín leyfir Guðlaugu Ósk að virða árangurinn fyrir sér. Anna Karlsdóttir er til aðstoðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar