Gísli H. Sigurðsson

Kjartan Þorbjörnsson

Gísli H. Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Haldið upp á Þorlák Hvernig var að opna verlsun 2. desember í fyrra? Þetta var hálfgerð geðveiki. MYNDATEXTI: Gísli H. Sigurðsson fæddist í Hrísey hinn 16. desember 1944. Hann er menntaður útvarpsvirkjameistari. Gísli starfaði við fjölmiðla í 25 ár, fyrst sem tæknimaður og tæknistjóri hjá Sjónvarpinu og Stöð 2 og síðar sem rekstrarstjóri Stöðvar 2. Árið 1991 stofnaði Gísli ásamt fjölskyldu sinni Gróðurvörur ehf. en sama ár hafði hann keypt rekstrardeild Sölufélags garðyrkjumanna. Fyrir ári opnuðu þau Garðheima. Gísli er kvæntur Jónínu S. Lárusdóttur og eiga þau fjögur börn. Þrjú barna þeirra ásamt tveimur tengdabörnum og barnabörnum starfa með þeim í Garðheimum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar