Félagsmálaráðuneytið

Ásdís Ásgeirsdóttir

Félagsmálaráðuneytið

Kaupa Í körfu

Beiðni Átaks um aukið fjármagn til atvinnu með stuðningi Undirskriftir afhentar Fulltrúar Átaks, félags fólks með þroskahömlun, afhentu Pál i Péturssyni félagsmála-ráðherra undirskriftir á miðvikudaginn. Þar er skorað á stjórnvöld að halda áfram atvinnu með stuðningi. MYNDATEXTI: María Hreiðarsdóttir, formaður Átaks, afhendir Páli Péturssyni ráðherra undirskriftir. Ottó B. Arnar fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar