Hjúkkufundur
Kaupa Í körfu
Fjöldi hjúkrunarfræðinga sótti fund Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fremst til hægri má sjá tvo framsögumenn, þingmennina Ástu Möller og Þuríði Backman, sem báðar eru hjúkrunarfræðingar. EINKAREKSTUR í heilbrigðisþjónustunni var yfirskrift fundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldinn var í fyrrakvöld. Fjórir hjúkrunarfræðingar fjölluðu um efnið í framsöguerindum, þær Ragnheiður Haraldsdóttir, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, þingmennirnir Ásta Möller og Þuríður Backman og Sigríður Snæbjörnsdóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur. Herdís Sveinsdóttir, formaður félagsins, setti fundinn og sagði umræður um einkasjúkrahús hafnar og að þjónustusamningar hefðu verið teknir upp í heilbrigðiskerfinu. Hún sagði það skoðun sína að meta ætti alla möguleika í íslensku heilbrigðiskerfi og að hjúkrunarfræðingar ættu að hafa frumkvæði að nýju þjónustuformi og nýta þann þekkingarauð sem stétt hjúkrunarfræðinga byggi yfir. Hún sagði eðlilegt að stór hluti heilbrigðisþjónustunnar væri í höndum hins opinbera en skoða ætti jafnframt sem fjölbreyttust rekstrarform. Áhugi á árangursstjórnun
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir