Aðstandendur átaks gegn ölvunarakstri

Aðstandendur átaks gegn ölvunarakstri

Kaupa Í körfu

Akstur undir áhrifum áfengis tíður í desember og janúarbyrjun Ölvunarakstur ástæða endurkrafna í 90% tilvika LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú hafið sérstakt eftirlit með ölvunarakstri eins og venja er í desember. Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að svo virðist sem ökumenn freistist fremur til að aka ölvaðir í desember og í upphafi janúar en á öðrum tíma ársins. MYNATEXTI: Aðstandendur átaks gegn ölvunarakstri á aðventu og um áramót límdu í gær upp merki átaksins á veitingastöðum í miðborg Reykjavíkur. Ætlunin er að líma þau upp á öllum veitingastöðum í borginni. F.v. eru Árni Birgisson, Slysavarnafélaginu Landsbjörg, Halldór Thorlacius frá VÍS og Guðvarður Gíslason, veitingamaður á Apótekinu-bar-grill.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar