Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur

Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur

Kaupa Í körfu

SKÁLD Á FARALDSFÆTI ÞAÐ fer mikið fyrir bókinni þessa dagana og skáld, rithöfundar og leikarar fara mikinn við bókakynningar. Hvar sem tveir eða þrír koma saman þessa dagana er næsta víst að þar sé verið að lesa upp úr nýjum bókum eða kynna þær með öðrum hætti. Í gær fóru leikarar, skáld og rithöfundar víða undir heitinu "Skáldin koma" og lásu upp á vinnustöðum, stofnunum og skólum. Þessar myndir voru teknar í gærmorgun þegar Sigurður Skúlason leikari las fyrir nemendur Melaskóla og Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur las fyrir ríkisstjórnina úr nýrri skáldsögu sinni. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar