Ítalskur kabarett - Studio Festi

Jim Smart

Ítalskur kabarett - Studio Festi

Kaupa Í körfu

Útileikhúsið Studio Festi sýndi listir sínar á laugardaginn Himnasending á Hverfisgötu ÞAÐ RÍKTI stjórnlaus hamingja á Hverfisgötunni á laugardag þar sem eitt þekktasta útileikhús Ítala, Studie Festi, sýndi gestum og gangandi listir sínar. Flugeldar, eldgleypar, kúlufólk, svífandi strengjabrúður og strautlega búnir leikararnir dönsuðu um og sýndu verkið Allegoria della Fortuna, eða Himnasendingu, eins og það hefur verið útfært á íslensku. MYNDATEXTI: Strengjabrúður svifu um í "hinu svífandi leikhúsi" sem er um margt sérkenni Studio Festi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar