Austurvöllur - Lúðrasveit Reykjavíkur

Jim Smart

Austurvöllur - Lúðrasveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Kveikt á Óslóarjólatrénu á Austurvelli á sunnudag Jólin koma ÞAÐ VAR fjölmennt á Austurvelli á sunnudagseftirmiðdag þegar kveikt var á jólatrénu á Austurvelli. Sem fyrr er tréð gjöf Óslóarborgar og er hið reisulegasta. Í kjölfarið var slegið upp fjörugri jólatrésskemmtun þar sem þau létu sjá sig Grýla og jólasveinarnir hennar við mikinn fögnuð smáfólksins. MYNDATEXTI: Lúðrasveit Reykjavíkur lék lífleg jólalög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar