Austurvöllur - Kveikt á Óslóartrénu
Kaupa Í körfu
Fjöldi skoðaði jólatré og -sveina JÓLASVEINAR hafa í mörgu að snúast þessa dagana enda mannfólkið nú byrjað að tendra ljós á jólatrjám á höfuðborgarsvæðinu. Troða þessir náungar gjarnan upp við slík tækifæri og er ekki óalgengt að sjálfir foreldrarnir, Grýla og Leppalúði, séu þar að auki með í för. Þegar ljós voru kveikt á jólatrjám í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og á Austurvelli í Reykjavík um síðustu helgi, létu jólasveinarnir sig enda ekki vanta og kunnu frá ýmsu að segja.// Á Austurvelli voru ljós tendruð á jólatrénu sunnudag. Jólatréð er gjöf Óslóarbúa til Reykvíkinga og hafa þeir sýnt vinarþel með þessum hætti í 49 ár. MYNDATEXTI: Þúsundir Reykvíkinga voru á Austurvelli þar sem efnt var til skemmtunar um leið og kveikt var á perunum 456 á Óslóartrénu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir