Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri

Kaupa Í körfu

Stór dagur í sögu heilbrigðisþjónustu á Akureyri er ný barnadeild var tekin í notkun Mikil breyting til batnaðar ÞAÐ VAR stór dagur í sögu heilbrigðisþjónustu á Akureyri og Eyjafirði í gær þegar tekin var í notkun ný barnadeild við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, ný þjálfunarlaug við Kristnesspítala og dagþjónusta fyrir fólk með geðraskanir var opnuð í Þingvallastræti 32. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra var á ferð fyrir norðan og tók þátt í því athöfnum og vígslum tengdri þessari starfsemi. MYNDATEXTI: Ungir tónlistarnemar fluttu nokkur lög fyrir gesti við vígslu nýrrar barnadeildar við FSA. myndvinnsla akureyri. Ungir nemendur Tónlistarskólans flytja tónlist fyrir gesti við vígslu barnadeildar FSA. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar