Garðar Jakobsson í nýju lauginni

Kristján Kristjánsson

Garðar Jakobsson í nýju lauginni

Kaupa Í körfu

Ný þjálfunarlaug við Kristnesspítala NÝ þjálfunarlaug fyrir endurhæfingar- og öldrunarlækningadeildir FSA á Kristnesspítala var tekin í notkun í gær en með tilkomu hennar gjörbreytist aðstaða til endurhæfingar og möguleikar Fjórðungssjúkrahúsiins á Akureyri á aukinni þjónustu batna til muna. MYNDATEXTI: Garðar Jakobsson, sem er 87 ára gamall, átti hugmyndina að því að hrinda af stað söfnun vegna byggingar þjálfunarlaugarinnar, en hann fór fyrstur ofan í laugina með Sonju Middelink sjúkraþjálfara. Ingibjörg Pálmadóttir heilsaði Garðari. myndvinnsla akureyri. Ingibjörg Pálmadóttir heilsar upp á Garðar Jakobsson í nýju endurhæfingarlauginni á Kristnesi. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar