Reykjavíkurakademían

Reykjavíkurakademían

Kaupa Í körfu

Rætt um "heimskuhald" og "gáfuhöfnunarstefnu" HÚSFYLLIR var er ReykjavíkurAkademían stóð í gær í fyrsta sinn fyrir svokallaðri rannsóknastefnu, þar sem stefnt var saman fólki sem er að sinna rannsóknum í hug- og félagsvísindum á Íslandi og erlendis. MYNDATEXTI: Vel lá á þátttakendum í pallborðsumræðum á rannsóknastefnunni - í forgrunni eru Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands. Að baki þeirra sitja Jón Torfi Jónasson, forseti félagsvísindadeildar HÍ, Jón Ólafsson, forstöðumaður Hugvísindastofnunar, og Jón Karl Helgason, sem stýrði umræðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar