Frumsýning - Með fulla vasa af grjóti

Jim Smart

Frumsýning - Með fulla vasa af grjóti

Kaupa Í körfu

Með fulla vasa af grjóti frumsýnt í Þjóðleikhúsinu Írskir bíódagar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi á Smíðaverkstæðinu á næstsíðasta degi ársins leikritið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones. Verkið er skopleg lýsing á írska bíóævintýrinu en undanfarið hefur færst mjög í vöxt að þar í landi hafi verið framleiddar erlendar stórmyndir. MYNDATEXTI: Sveinn Einarsson, Þóra Kristjánsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Guðríður Sigurðardóttir og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar