Feðgarnir Olliver og Philip Pau

Þorkell Þorkelsson

Feðgarnir Olliver og Philip Pau

Kaupa Í körfu

Dýrt að versla á Íslandi Feðgarnir Olliver og Philip Paul frá Þýskalandi voru staddir á Laugaveginum þar sem þeir voru að skoða útivistarfatnað. "Það er mjög erfitt að finna eitthvað á góðu verði á Íslandi," sögðu þeir. "Þótt vörur séu á góðum afslætti eru þær samt sem áður alltaf dýrari en í Þýskalandi og því borgar sig ekki fyrir okkur að versla hér." ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar