Áramót - Gana - Naysaa Gyedu-Adomako

Ásdís Ásgeirsdóttir

Áramót - Gana - Naysaa Gyedu-Adomako

Kaupa Í körfu

Naysaa Gyedu-Adomako frá Gana Lofa að vera góð við mömmu VEÐRIÐ í Gana um áramótin er gott, 26-30°C hiti og þurrt. Í landinu eru tvær árstíðir, þurrkatími og rigningatímabil, og áramótin ber upp á þá fyrrnefndu," segir Antoinette Nana Gyedu-Adomako (Naysaa) á feikigóðri íslensku eftir sex ára dvöl hér á landi. MYNDATEXTI: ÍSLANDSKYNNI Í ÁRATUGAntoinette Nana Gyedu-Adomako (Naysaa) dvaldi sem skiptinemi á Íslandi 1990-1 en hélt að því loknu heim til Gana og kláraði nám sitt. Hún kom aftur til Íslands 1994 og hefur búið hér samfleytt síðan. Naysaa lauk BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands í október og er nú starfsmaður Tæknivals. Afi shyaa pa = Gleðilegt ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar