Hreindýrakjöt í Nóatúni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hreindýrakjöt í Nóatúni

Kaupa Í körfu

Nóatún flytur inn hreindýrahryggi Helmingi ódýrara en íslenskt hreindýrakjöt Í dag, eftir hádegi, verða til sölu í öllum Nóatúnsverslunum hreindýrahryggir frá Lapplandi. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar, markaðsstjóra hjá Nóatúni, er um tvö tonn af kjöti að ræða. "Kílóið af hreindýrahryggjum frá Lapplandi kostar kostar 2.490 krónur en við höfum verið að selja íslenska hreindýrahryggi að undanförnu á 4.980 krónur kílóið." MYNDATEXTI: Í dag, eftir hádegi, verða til sölu í öllum Nóatúnsverslunum hreindýrahryggir frá Lapplandi. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar, markaðsstjóra hjá Nóatúni, er um tvö tonn af kjöti að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar