Jólasveinar í helli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólasveinar í helli

Kaupa Í körfu

Útstilling í glugga Handverkstæðis Gunnars Eyjólfssonar á Strandgötu 30 í Hafnarfirði vekur mikinn áhuga yngstu kynslóðarinnar um þessar mundir. Í glugganum er að finna íslensku jólasveinana þrettán ásamt Grýlu og Leppalúða í stórum fjallshelli.Myndatexti: Jólasveinarnir í útstillingunni eru ekki til sölu heldur eingöngu til sýnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar