Framtíðarheimilið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framtíðarheimilið

Kaupa Í körfu

Í sjöundu verslun BT, sem opnuð var í Gylfaflöt 5 í Grafarvogi, er að finna svokallað framtíðarheimili, en markmið þess er að sýna gestum tækni framtíðarinnar, þá sem er handan hornsins eða er þegar komin fram á sjónarsviðið. MYNDATEXTI: Engar snúrur - þráðlaust lyklaborð. Á slíkum lyklaborðum er hægt að framkvæma aðgerðir allt að 10-12 metra frá sjónvarpi eða tölvu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar