Framtíðarheimilið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framtíðarheimilið

Kaupa Í körfu

Í sjöundu verslun BT, sem opnuð var í Gylfaflöt 5 í Grafarvogi, er að finna svokallað framtíðarheimili, en markmið þess er að sýna gestum tækni framtíðarinnar, þá sem er handan hornsins eða er þegar komin fram á sjónarsviðið. MYNDATEXTI: Myndarammi, sem er væntanlegur á markað, getur tekið við stafrænum myndum úr ljósmyndavél. Hægt er að hlaða myndum inn í myndarammann og skipta um myndir að vild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar