Fimleikar

Kristján Kristjánsson

Fimleikar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ríkti sannkölluð hátíðarstemmning á jólasýningu Fimleikaráðs Akureyrar í Glerárskóla nýlega. Þar sýndu yngstu iðkendurnir foreldrum sínum og systkinum listir sínar við mikinn fögnuð viðstaddra. MYNDATEXTI: Stelpurnar sem þátt tóku í jólasýningu Fimleikaráðs Akureyrar sýndu skemmtileg tilþrif. (Stelpurnar sem þátt tóku í jólasýningu Fimleikaráðs Akureyrar sýndu skemmtileg tilþrif. mbl. Kristján.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar