Kraftbílar

Kristján Kristjánsson

Kraftbílar

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ Sandblástur og málmhúðun hf. á Akureyri hefur fengið afhentan nýjan og öflugan flutningabíl af gerðinni MAN. Bíllinn er af nýrri kynslóð MAN vörubifreiða og er þetta fyrsti bíllinn sem afhentur er Akureyringum. Flutningabíllinn er þjónustubíll fyrirtækisins við höfuðborgarsvæðið og flytur vörur til og frá Reykjavík, auk þess að losa vörur á þeirri leið. Bíllinn er skreyttur myndum frá Akureyri líkt og fyrri bifreið fyrirtækisins, sem vakti athygli hvar sem hún kom. Sverrir Torfason bílstjóri er til hægri en Þorsteinn Jósepsson frá Kraftbílum ehf. til vinstri. (Þorsteinn Jósepsson frá Kraftbílum ehf. t.v. afhendir Sverri Torfasyni bílstjóra hjá Sandblæstri og málmhúðun hf. lykla af nýja MAN flutningabílnum. mbl. Kristján)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar