Friðrik Þór og Skúli Helgason
Kaupa Í körfu
Kvikmyndahátíðin Hvítir hvalir er í fullum gangi Friðriki Þór til heiðurs Á FÖSTUDAGINN var hófst kvikmyndahátíðin Hvítir hvalir í Háskólabíó en hún er liður í Stjörnuhátíð menningarborgar. Viðfangsefni hátíðarinnar eru kvikmyndir og önnur verk Friðriks Þórs Friðrikssonar kvikmyndagerðarmanns. Fram til 17. desember gefst bíóunnendum kostur á að sjá nær allar þær kvikmyndir sem Friðrik Þór hefur leikstýrt í fullri lengd, auk margra annarra sjaldgæfari verka, stuttmyndir, tónlistarmyndbönd og heimildarmyndir. MYNDATEXTI: Skúli Helgason frá Menningarborginni tekur af lotningu á móti heiðursgestinum Friðriki Þór Friðrikssyni. Skúli Helgason tekur á móti FÞF
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir