Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

ÞAÐ má með sanni segja að raunveruleikinn hafi blasað við íslenska landsliðshópnum þegar flogið var inn yfir Bombay og að flugvellinum þar. Leikmennirnir sem sátu við gluggann í þotu Emirates hrópuðu upp er flogið var yfir fátækrahverfin. MYNDATEXTI: Undir morgunn í flugstöðinni í Dubai voru landsliðsmennirnir Sigurvin Ólafsson, Bjarni Þorsteinsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Valur Fannar Gíslason orðnir æði þreyttir. (Mumbai, 8. janúar 2001. Undir morgunn í flugstöðinni í Dubai voru landsliðsmennirnir Sigurvin Ólafsson, Bjarni Þorsteinsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Valur Fannar Gíslason orðnir æði þreyttir, enda búinir að bíða þar alla nóttina eftir flugi til Mumbai, en styttu sér engu að síður stundir við spilagaldra.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar