Skíðafélag Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Skíðafélag Akureyrar

Kaupa Í körfu

JÚLÍUS Jónsson hefur verið kjörinn fyrsti formaður Skíðafélags Akureyrar, en það er arftaki Skíðaráðs Akureyrar. MYNDATEXTI: Eiríkur Bj. Björgvinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi, Gísli Kristinn Lórenzson og Óðinn Árnason sem um árabil hafa starfað fyrir Skíðaráð Akureyrar og Þórarinn B. Jónsson ræðast við á fundinum. (Eiríkur Bj. Björgvinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi, Gísli Kristinn Lórenzson og Óðinn Árnason sem um árabil hafa starfað fyrir Skíðaráð Akureyrar og Þórarinn B. Jónsson ræðast við á fundinum. Mynd Kristján)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar