Hamraborg - Kveikt á jólatrénu
Kaupa Í körfu
Fjöldi skoðaði jólatré og -sveina JÓLASVEINAR hafa í mörgu að snúast þessa dagana enda mannfólkið nú byrjað að tendra ljós á jólatrjám á höfuðborgarsvæðinu. Troða þessir náungar gjarnan upp við slík tækifæri og er ekki óalgengt að sjálfir foreldrarnir, Grýla og Leppalúði, séu þar að auki með í för. Þegar ljós voru kveikt á jólatrjám í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og á Austurvelli í Reykjavík um síðustu helgi, létu jólasveinarnir sig enda ekki vanta og kunnu frá ýmsu að segja. Hafnfirðingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar notuðu laugardaginn til þess að kveikja á ljósum trjáa sinna, en Reykvíkingar hins vegar sunnudaginn. //Jólatré Kópavogsbúa stendur framan við Hamraborg, og er það tré gjöf vinabæjar Kópavogs í Svíþjóð, Norrköping. Athöfnin hófst kl. 14.40 með jólatónum Skólahljómsveitar Kópavogs. MYNDATEXTI: Jólatré Kópavogsbúa stendur við Hamraborg og þar fundu börnin sér ýmislegt til dægrastyttingar. Jólatré afhjúpað Hamraborg Kópavogi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir