Listaverk afhjúpað

Sverrir Vilhelmsson

Listaverk afhjúpað

Kaupa Í körfu

Listaverkið "Jötnar" var afhjúpað við verslunina Fjarðarkaup í Hafnarfirði sl. sunnudag og var hulunni svipt af verkinu með aðstoð þyrlu eftir að bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson, flutti ávarp. Höfundur verksins er Grímur Marinó Steindórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar