LEX Lögmannsstofa

Sverrir Vilhelmsson

LEX Lögmannsstofa

Kaupa Í körfu

Lex í nýtt húsnæði Lögmannsstofan Lex flutti nýverið í nýtt húsnæði að Sundagörðum 2 en fyrr á árinu voru Lögmannsstofan Lex og KPMB Lögmenn sameinaðar undir nafni Lex. Eigendur Lex eru Jónas A. Aðalsteinsson, Helgi V. Jónsson, Guðmundur Ingvi Sigurðsson, Þórunn Guðmundsdóttir, Erla S. Árnadóttir, Hanna Lára Helgadóttir, Helgi Jóhansson, Lilja Jónasdóttir, Ólafur Haraldsson, Halldór Jónsson og Bjarni Benediktsson en alls starfa ríflega 20 manns hjá fyrirtækinu. Innheimtufyrirtækið Gjaldskil ehf. er dótturfélag Lex og er það til húsa á sama stað. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar