Áramót - Gabríela Gutérrez - Mexíkó
Kaupa Í körfu
Gabríela Gutérrez frá Mexíkó Tólf vínber fyrir hvert klukknaslag SALTFISKUR, matreiddur að spænskum hætti, kalkún, tólf vínber og jafnmargar óskir fyrir hvert klukknaslag á miðnætti, kossar, faðmlög, hlátur og grátur.Þannig lýsir Gabriela Gutiérrez tilfinningaþrungnu borðhaldi eins og hún átti að venjast í faðmi stórfjölskyldunnar á gamlárskvöld. MYNDATEXTI: NÝFÆDDUR FRUMBURÐUR Gabriela, sem er mannfræðingur að mennt, kynntist Þorsteini þegar hann var í spænskunámi árið 1993 í Mexíkóborg. Hún kom hingað nokkrum sinnum í frí áður en hún flutti fyrir tveimur árum. Rúmur mánuður er síðan fjölgaði í fjölskyldunni þegar drengur nefndur Lindberg Norðfjörð leit dagsins ljós. Feliz Año = Gleðilegt ár
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir