Iðunn Antonsdóttir á Kópaskeri

Ragnar Axelsson

Iðunn Antonsdóttir á Kópaskeri

Kaupa Í körfu

Kaffihúsið Iðunn og eplin á Kópaskeri Fjörgandi og fræðandi Kópasker státar af einu sérstæðasta kaffihúsi landsins og heitir það Iðunn og epli n. Kaffihúsið er rekið í stofunni á heimili hjónanna Iðunnar Antonsdóttur og Garðars Eggertssonar í Duggugerði 7 og mun vera eina kaffihúsið í Þingeyjarsýslum. MYNDATEXTI: Iðunn Antonsdóttir rekur kaffihúsið Iðunn og eplin í stofunni heima hjá sér á Kópaskeri. Auk þess stýrir hún Fræðslumiðstöð Þingeyinga, sem annast fullorðinsfræðslu. kopasker kaffihus

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar