Seinni gjöf á Svalbarði
Kaupa Í körfu
Seinni gjöf á Svalbarði Það hefur verið mjög góð tíð í haust, alveg einstök, segir Jón Skarphéðinsson bóndi í Kringlu í Dalabyggð en hann var þá að gefa fé sínu seinni gjöfina í fjárhúsunum á Svalbarði. Tók Jón féð á hús um 20. nóvember sem er heldur seinna en venjulega. Margir bændur eru farnir að hleypa hrútunum til ánna en Jón segist ætla að bíða með það fram til þriðja í jólum, segist verða að hafa sauðburðinn í seinna lagi vegna þess að hann hafi lítið pláss í fjárhúsunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir