Frostreykur í Vatnsmýrinni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frostreykur í Vatnsmýrinni

Kaupa Í körfu

Einstaklega fallegt útsýni blasti við höfuðborgarbúum í Vatnsmýrinni í gærmorgun þegar bláleit og dulræn þokuslæða lá yfir allri mýrinni. Að sögn veðurfræðings kallast fyrirbærið einfaldlega frostreykur, sem myndast þegar vatn gufar upp úr mýrinni í þurru og köldu lofti. Frostreykur sem þessi sést einnig við jaðar hafíssvæða en líklega hefur þessi kona ekki verið að velta þeim hlutum fyrir sér í veðurblíðunni er hún átti leið um Vatnsmýrina í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar