Metanknúinn sorpbíll

Þorkell Þorkelsson

Metanknúinn sorpbíll

Kaupa Í körfu

Metan hf. vinnur að framleiðslu og notkun á metani sem aflgjafa í bíla Gas af ruslahaugunum gert vistvænt Hauggas og metan eru vel þekktir orkugjafar víða erlendis en gasið verður til úr lífrænu sorpi á urðunarstöðum og veldur talsverðum gróðurhúsaáhrifum í andrúmsloftinu. Síðustu árin hefur hins vegar verið unnið að því hér á landi að breyta skaðlegu gasinu í vistvænt eldsneyti. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér málið og ræddi við stjórnarformann Metans hf. MYNDATEXTI: NÝTING á svonefndu hauggasi,lofttegund sem myndast í urðuðum sorphaugum, hófst hér á landi á þessu ári. Úr hauggasinu er hreinsað metangas sem m.a. má nota til að knýja bílvélar í stað bensíns og dísilolíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar