Mótorhjól - Kleifarvatn -

Mótorhjól - Kleifarvatn -

Kaupa Í körfu

Mótorhjól - Kleifarvatn - Fimmtudagskvöldin eru frátekin fyrir skemmtilegar ferðir,“ segir Sigurþór Hallbjörnsson, best þekktur sem Spessi ljósmyndari. Hann er einn liðsmanna í Harley- Davidson Club of Iceland sem í fyrrakvöld tóku rúnt úr borginni suður í Krýsuvík, að suðurströnd- inni og svo áfram í bæinn um Grindavík. Veður var frábært og umhverfið stórbrotið, þar sem klettar spegluðst í Kleifarvatni. Um 40 manns eru í mótor- hjólaklúbbnum. Starfið er öflugt og hjólin frábær, að sögn Spessa, sem er lengst til hægri á þessari mynd á sínu sérsmíðaða Harley-Davidson- mótorhjóli sem er 1.800 cc að vélar- stærð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar