Rannsóknarráð umferðaröryggismála

Þorkell Þorkelsson

Rannsóknarráð umferðaröryggismála

Kaupa Í körfu

SEXTÁN aðilar stofnuðu á miðvikudag Rannsóknarráð umferðaröryggismála, sem ætlað er að standa fyrir "hvers konar rannsóknum sem nýta má til að koma í veg fyrir umferðarslys og draga úr afleiðingum slysa," eins og segir í stofnsamningi. MYNDATEXTI: Sigrún Árnadóttir, formaður RKÍ, Jón Bjartmarz yfirlögregluþjónn, Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Þórhallur Ólafsson, formaður Umferðarráðs. Í ræðupúlti er Óli H. Þórðarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar