HM - Menntaskólinn við Hamrahlíð

HM - Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kaupa Í körfu

Kennsla við Menntaskólann við Hamrahlíð hófst í gærmorgun Nemendur mættu í skólastofur um morguninn og fylgdust með rafrænni skólasetningu rektors. Elva María Birgisdóttir, forseti nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð, segist horfa bjartsýnisaugum á komandi skólaár. „Við vonum það besta, að við fáum að ganga inn í veturinn með bros á vör og litlar áhyggjur,“ segir Elva María og bætir við að nemendur muni fara varlega og passa sóttvarnir til hins ýtrasta svo þeir eigi möguleika á heilli önn í staðkennslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar