Þórdís Guðmundsdóttir
Kaupa Í körfu
Þrjár konur ræða veruleika miðaldra kvenna Ekki sjúkdómur að vera kona Hrukkur og önnur aðsteðjandi vá hafa gert miðaldra konur að helsta markhópi fyrir meint yngingarmeðöl. Þrjár vinkonur sem fóru saman á einleikinn Evu í Kaffileikhúsinu sögðu Kristínu Elfu Guðnadóttur að þær tækju undir með aðalpersónunni þegar hún segir: Það er enginn sjúkdómur að vera kona. Í HLÝLEGU og þægilegu umhverfi Kaffileikhússins hefur hver einleikurinn rekið annan á árinu. Norskættaði einleikurinn Eva - bersögull sjálfsvarnarleikur er sá fjórði í röðinni og hefur verið uppselt á hverja sýningu. MYNDATEXTI: Þórdís Guðmundsdóttir læknaritari. 50 ára
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir