Tískuverslunin Marsibil í Ólafsfirði

Kristján Kristjánsson

Tískuverslunin Marsibil í Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

Starfsfólk verslana í utanverðum Eyjafirði vart við breytingar Aukinn straumur fólks í verslunarferðir til Akureyrar STARFSFÓLK verslana á Dalvík og Ólafsfirði verður vart við að íbúar á þessum svæðum sækja töluvert í verslanir á Akureyri, en margir eru á því að nýjabrumið skipti þar einhverju, þ.e. opnun nýrrar verslunarmiðstöðvar á Glerártorgi og Bónus-verslunar.//Gera má ráð fyrir að allt að 30 manns starfi við verslun í Ólafsfirði og þar eru auk tveggja matvöruverslana, tískuverslun, tvær blóma- og gjafvöruverslanir og handverkstæði svo dæmi séu tekin. Aðalbjörg Ólafsdóttir sem á Tískuverslunina Marsibil sagði að Ólafsfirðingar leituðu mikið til Akureyrar hvað verslun varðar. MYNDATEXTI: Aðalbjörg Ólafsdóttir rekur Tískuverslunina Marsibil í Ólafsfirði en með henni til vinstri á myndinni er Herdís Birgisdóttir. myndvinnsla akureyri. Aðalbjörg Ólafsdóttir rekur tískuverslunina Marsibil í Ólafsfirði en með henni til vinstri á myndinni er Herdís Birgisdóttir. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar