Bókmenntahátíð

Bókmenntahátíð

Kaupa Í körfu

Þrjár skáldkonur ræða myrkur og ofbeldi í bókum sínum. Þetta eru Monika Fagerholm (handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs), Gerður Kristný og Helene Flood. Myrk Monika Fagerholm, sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020, og Gerður Kristný ræddu um ofbeldi og myrkraverk í bókum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar