Krónustríð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krónustríð

Kaupa Í körfu

Lágvöruverðsverslanir keppast um að bjóða lægsta verðið Ávextir og grænmeti á krónu kílóið Það var handagangur í öskjunni í þeim verslunum sem heimsóttar voru í gær. Viðskiptavinir Krónunnar og Bónuss fylltu körfur sínar af ávöxtum og grænmeti sem kostaði frá 1 krónu upp í 9 krónur kílóið. MYNDATEXTI: Systurnar Lilja og Sandra Jónasdætur voru að kaupa gos, kaffi, ávexti eins og vínber og ýmsar grænmetistegundir á tilboði. Þær sögðust yfirleitt kaupa inn í Bónus en sögðu af ef verðið yrði sambærilegt í Krónunni kæmu þær til með að gera innkaupin þar líka. Lilja og Sandra sögðu að líklega yrðu pasta og grænmeti á borðum þeirra næstu daga og vínber og ostar einnig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar