Áramót - Maria Helena Sarabia - Kólumbía
Kaupa Í körfu
Maria Helena Sarabia frá Kólumbíu Um hverfið með stútfulla ferðatösku ÞAÐ sem setur sterkan svip á áramótin á minni heimaslóð er áhyggjuleysi. Allir eru í fríi frá vinnu og skóla, enda er hásumar í landinu," segir Maria Helena Sarabia sem kemur frá borginni Barranquilla í grennd við Karíbahafið. MYNDATEXTI: KYNNTUST Í ÞÝSKALANDIMaria Helena Sarabia og Gunnlaugur Karlsson kynntust í Þýskalandi fyrir 11 árum þegar þau dvöldu þar sem skiptinemar. Maria, sem er leikskólakennari að mennt, hefur búið á Íslandi í tíu ár, nam um skeið spænskar bókmenntir og þýsku við HÍ, en starfar nú sem dagmóðir. Gunnlaugur er alþjóðamarkaðsfræðingur og vinnur við markaðsráðgjöf á Íslensku auglýsingastofunni. Þau eiga synina Mikael Luis 6 ára og Gabriel Camilo 2 ára. Feliz ano = Gleðilegt ár
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir