Klofasteinar við Möðrufellshraun

Klofasteinar við Möðrufellshraun

Kaupa Í körfu

Klofasteinar við Möðrufellshraun, þar sem þremenning- arnir, er myrtu Jón eldra frá Kálfagerði, voru dysjaðir. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, kom að steinunum að kvöldlagi í sumar og tók myndina á símann sinn enda ekki tími til að sækja myndavélina ef fanga ætti litríka birtuna. Eftir það var hann ásamt vinafólki boðinn í kvöldverð í Hvassafelli, dýrindis fiskmeti, og sýndi heimilisfólkinu myndina. Það heillaðist af henni og sagði honum í framhaldinu söguna af örlögum hinna seinheppnu Kálfagerðisbræðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar