Áramót á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Áramót á Akureyri

Kaupa Í körfu

Rólegt um áramótin á Akureyri Akureyringar kvöddu gamla árið og fögðuði því nýja með nokkuð hefðbundnum hætti. Aðeins var ein áramótabrenna í bænum að þessu sinni, við Réttarhvamm, og þangað kom fjöldi fólks í þó frekar leiðinlegu veðri. MYNDATEXTI: Akureyringar fjölmenntu á áramótabrennuna við Réttarhvamm þrátt fyrir frekar leiðinlegt veður. Akureyringar fjölmenntu á áramótabrennuna við Réttarhvamm, þrátt fyrir frekar leiðinlegt veður. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar