Áramót - YELENA Yershova - Rússland

Ásdís Ásgeirsdóttir

Áramót - YELENA Yershova - Rússland

Kaupa Í körfu

YELENA Yershova frá Rússlandi Jólatré skreytt á gamlárskvöld YELENA Yershova íslenskunemi segir að rússnesk áramót séu ekki ósvipuð áramótum á Vesturlöndum, nema hvað jólatréð er sett upp á gamlárskvöld. Byrjað er að skreyta tréð viku fyrir gamlárskvöld, um svipað leyti og jólin eru haldin hátíðleg á Íslandi og víðar, og segir Yelena að Sovétmönnum hafi verið bannað um skeið að skreyta jólatré. MYNDATEXTI: ÍSLENSKUNEMINN OG KISAYelena Yershova hefur búið á Íslandi frá 1997. Hún leggur stund á meistaranám í íslenskum bókmenntum við HÍ og fékk áhuga á íslensku vegna rannsókna á smávísum í ýmsum tungumálum. Yelena starfar jafnframt sem túlkur hjá Miðstöð nýbúa og á köttinn Juodzius, sem þýðir köttur á litháísku, en er bara kallaður Kisa. S novym godom = Gleðilegt ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar