Golf í Hafnarfirði

Jim Smart

Golf í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

KYLFINGAR víða um land hafa nýtt sér veðurblíðuna á þorranum og tekið léttar sveiflur sem alla jafna hefur aðeins mátt taka innanhúss á þessum árstíma. Á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði voru fjölmargir kylfingar að leik. Þeir nutu útiverunnar í ríkum mæli og þeirrar gleði sem golfið veitir iðkendum íþróttarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar