Umhverfisrþing á Grand Hótel

Umhverfisrþing á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Klaus Töpfer, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna Bregðast þarf við breytingum sem hafa orðið í andrúmsloftinu EKKI leikur nokkur vafi á því, að nauðsynlegt er að bregðast við þeim breytingum sem orðið hafa í andrúmslofti jarðar, og "við verðum að ráðast í beinar aðgerðir til þess að forðast víðtækar afleiðingar sem kannski ekki við, heldur börn okkar o g komandi kynslóðir þurfa að takast á við," segir Klaus Töpfer, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna í samtali við Morgunblaðið.MYNDATEXTI: Klaus Töpfer (fyrir miðju) ásamt Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra og Magnúsi Jóhannessyni, ráðuneytisstjóra í umhverfisráðuneytinu, á Umhverfisþingi sem haldið var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar