Þorramatur

Þorramatur

Kaupa Í körfu

Næringarinnihald og geymsla þorramatar Súrsun eykur hollustu matvæla ÞORRAMATUR er hluti af matarmenningu okkar Íslendinga. Ekki eru allir landsmenn jafn hrifnir af honum en sérstök hefð er þó innan margra fjölskyldna að halda þorrablót og þá eru lundabaggar, hrútspungar, harðfiskur og sviðahausar meðal þess sem borið er á borð. MYNDATEXTI: Súrsun byggist á því að soðin matvæli eru sett í súrsunarmysu í þrjá til sex mánuði eftir því hve súr maturinn á að vera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar