Skúmur

Ragnar Axelsson

Skúmur

Kaupa Í körfu

Elsti skúmur sem vitað er um var merktur á Íslandi 36 ára skúmur bætir aldursmet ELSTI skúmur sem vitað er um fannst í janúar í fyrra í SV-Frakklandi. Skúmurinn, sem var merktur á Íslandi hinn 7. ágúst 1963, hafði þá verið dauður í um mánuð. Þetta þýðir að skúmurinn var 36 ára og fimm mánaða þegar hann fannst. MYNDATEXTI: Skúmsungar bak við stein skammt frá Kvískerjum í Austur-Skaftafellssýslu, en þar hefur Hálfdán Björnsson stundað umfangsmiklar merkingar á skúmum. filma úr safni fyrst birt 19950625 ( mappa Dýr 1, síða 43, röð 1b, ) Fuglar Skúmsungar og skúmur fljúgandi yfir ungana mynd 1b

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar