Steinasafn Arons Leifssonar
Kaupa Í körfu
Fyrsti steinninn í götunni Íslenskir náttúrusteinar og aðrir af óræðum uppruna spegla sig og baða í ljósum glerskápsins sem hýsir mestu gersemarnar í steinasafni Arons Freys Leifssonar. Valgerður Þ. Jónsdóttir kíkti líka í körfur og kassa fulla af baggalútum, jaspis og ýmsum kynjasteinum. MÁ GÖNGUFERÐUM sínum um fjörur, fjöll og firnindi ber Aron Freyr Leifsson, tólf ára, höfuðið ekki hátt./Hann er sannfærður um að mesta djásnið í skápnum, stór og flatur steinn, keyptur í uppáhaldsbúðinni hans í Edinborg fyrir fimm þúsund krónur, sé gerður af náttúrunnar hendi. "Hann er að vísu slípaður og yfir honum er glæra sem gerir hann svona glansandi. MYNDATEXTI: Djásnið í steinasafninu er keypt í Edinborg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir