Alþingi - Öryrkjar

Alþingi - Öryrkjar

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson við umræður um öryrkjafrumvarpið á Alþingi Varðar allt velferðarkerfi þjóðarinnar Stjórnarandstaða sakar ríkisstjórn um að hundsa dóm Hæstaréttar RÁÐHERRAR og þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu tókust hart á við fyrstu umræðu á Alþingi í gær um frumvarp ríkisstjórnarinnar vegna dóms Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins. MYNDATEXTI: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Davíð Oddsson forsætisráðherra bera saman bækur sínar við umræðurnar á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar