Halldór Ásgrímsson - Alþingi - Öryrkjar

Halldór Ásgrímsson - Alþingi - Öryrkjar

Kaupa Í körfu

Ásakanir gengu á víxl á milli stjórnar og stjórnarandstöðu við fyrstu umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar vegna dóms Hæstaréttar Deilur og hörð átök um öryrkjafrumvarpið Þungt var yfir þingheimi þegar fyrsta umræða um öryrkjafrumvarpið svokallaða fór fram á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Langar og strangar umræður HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði við hinar löngu og ströngu umræður á Alþingi í gær að það hefði verið langauðveldast, pólitískt séð, að greiða öryrkjum óskerta tekjutryggingu í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins en réttlátast væri að freista þess að bæta hag þeirra meira, sem minnst bera úr býtum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar